11.5.2012 | 09:20
Stærðfræði - Excel
Í stærðfræði var ég að vinna í bók sem heitir Hringur 3 - Algebra. Þegar ég var búin að vinna í bókinni fór ég í forrit sem heitir Excel. Þar gerði ég verkefni úr bókinni sem er um gjaldskrá á bátaleigu. Þar skrifaði ég nöfn bátanna og skrifaði dæmin og talvan reiknaði svo útkomuna hvað kostaði að leiga bát. Svo gerði ég línurit um alla 3 bátana og valdi þemalit. Síðan fór ég í Word þar sem ég copy-aði það sem ég gerði í Excel og setti það upp í Word og valdi lit á bakrun. Það sem ég lærði af þessu er að Excel getur reiknað dæmin fyrir mann og þetta var mjög skemmtilegt að prófa eitthvað nýtt.
Hér er verkefnið mitt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2012 | 15:11
Trúarbragðafræði
Í trúarbragðafræði fór ég inn á nams.is og þaðan inn á trúarbragðavefinn þar sem ég las um gyðingdóm, íslam og kristin trú. Þegar ég var búin að lesa um þessi trúarbrögð fór ég í Word og skrifaði 5 atriði sem voru sameiginlegt og 5 sem voru ósameiginleg. Síðan setti ég það inn á Box.net
Hér er verkefnið mitt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2012 | 14:28
Everest
Í náttúrufræði á vorönn átti ég að gera glærukynningu Everest. Ég byrjaði á því að afla mér upplýsingar um fjallið. Ég fékk mér uppkastablað og skrifaði texta en hann kom úr bókinni Undur náttúrunnar. Svo fór ég í word og skrifaði textan upp þar og bætti við texta frá Wikipedia. Svo fór ég í Power Point og afritaði textan frá word og inn á glærurnar. Þegar ég var búin að finna myndir og hanna bakgrunninn í stíl við myndirnar, kynnti ég glærurnar fyrir hópinn. Ég var mjög ánægð að hafa fengið Everest og lærði mjög mikið um fjallið t.d að það á landamæri að Nepal og Tíbet, teygir sig yfir 100 lönd, Georg Mallory hafi grafið mynd af eiginkonu sinni á ísinn, Himalajabjörn er í útrýmingar-hættu, Alparós vex á súrun jarðvegi o.fl.
Hér eru glærurnar mínar
Bloggar | Breytt 29.3.2012 kl. 13:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2012 | 14:54
En dag i mit liv
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2012 | 14:29
Hallgrímur Pétursson
Ég átti að gera glærur um Hallgrím Pétursson. Það var mjög skemmtilegt að fá að læra um hann og ég vissi eigilega ekkert um hann nema að Hallgrímskirkja tileinkar honum og það er mynd af honum á 500 og 1000 kr. Ég væri alveg til í að gera aftur og þetta var fljótlegt gert. Mér fannst mjög áhugavert að vita hvað holdsveiki er og að hann fékk hana.
Hér eru glærurnar mínar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2012 | 11:52
Tyrkjaránið
Á miðönn byrjaði ég að læra um Tyrkjaránið. Ég byrjaði á því að hlusta á Auði lesa bók um Tyrkjaránið og svo fór ég í tölvuna og í Publisher. Í Publisher gerði ég fréttabækling um Tyrkjaránið og skrifaði um atburðina sem gerðist. Mér fannst gaman að læra um Tyrkjaránið því ég vissi ekki neitt um það.
Hér er fréttabæklingurinn minn
Bloggar | Breytt 1.2.2012 kl. 14:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011 | 16:34
Staðreyndir um Evrópu
Í Náttúrufræði vorum við að læra um Evrópu t.d Golftrauminn, fjallgarðana, þéttbýli og strjábýli. Við áttum að svara 24 spurningum á uppkasta-blað og svo þegar við vorum búin að gera allar spurningarnar hreingerðum við þær í Word og fundum svo myndir og eyddum tíma að gera verkefnið okkar fallegt.
Bloggar | Breytt 19.10.2011 kl. 13:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2011 | 15:37
Plöntur - Náttúrufræði
Í Náttúrufræði fór ég og minn hópur út að finna 3 plöntur alls. Við tókum eina plöntu í einu og þurrkuðum þær og greindum þær út frá bókinni Flóru Íslands og skrifuðum á uppkasta. Þegar plantan var tilbúin og þurr límdum plöntuna í bókina og hreinskrifuðum í bókina líka. Þegar við vorum búin að greina plöntuna fórum við út að ná í nía plöntu og byrjuðum að gera það sama þangað til við vorum búin að greina þrjár plöntur. Plönturnar sem ég valdi eru: Gulmaðra, Augnfró og Vallhumal.
Vallhumall
Gulmaðra
Augnfró
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2011 | 15:00
Anne Frank
In English was we learning about Anne Frank and her story. She was a jew and live a normal live but then Adolt Hitler want to kill all the jews. Frank´s family go into a hiding name´s Secret Annexe.
Heer is my video :)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2011 | 14:43
Austur-Evrópa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Bryndís Sara Hróbjartsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar